Stuðningspúðar

Púðar og annað til að veita þér stuðning á meðan þú ert á fótum.

Fjölnota koddi 50 cm á breidd

Fjölnota koddi sem hægt er að nota hvar sem þig vantar smá stuðning. Kjörinn til nota undir hnésbót, handleggi, ökkla, mjóbak eða háls. Einnig er hægt að fá þennan kodda í minni útgáfu (35 cm á breidd).

Handhægur fjölnota koddi sem hægt er að nota þegar þú þarft smá þrýstijöfnun og stuðning. Kjörinn til nota undir hnésbót, handleggi, ökkla, mjóbak eða háls. Einnig er hægt að fá þennan kodda í minni útgáfu (35 cm á breidd).

Tempur Trausti tuskubangsi

Þessi sæti tuskubangsi er troðfullur af mjúku TEMPUR® efni og má taka með í ferðalög þar sem hann virkar bæði sem góður félagi og mjúkur koddi.

Þægindi TEMPUR® í bland við krúttulegheit tuskubangsans. Fylltur með hinu fræga TEMPUR® efni sem gerir Trausta tuskubangsa einstaklega góðan í kúrið og hann virkar líka sem sætur koddi og þægilegur þegar hann hefur verið flattur út. TEMPUR® Tuskubangsinn er koddinn sem lýsir upp líf þitt.

Af hverju TEMPUR®?

Frá þeirri stundu sem þú leggst niður þar til þú vaknar þá lagar TEMPUR® efnið sig að líkama þínum.

TEMPUR® efnið er þéttur þrýstijafnandi svampur sem lagar sig að lögun líkama þíns, þyngd, og hitastigi fyrir næturlöng þægindi og stuðning.

Sjá meira

Inni í hverri TEMPUR® dýnu

Þróaðar með geimtækni NASA - allar dýnurnar okkar innihalda alvöru TEMPUR® efni sem lagar sig að líkama þínum á meðan þú sefur og veitir óbilandi stuðning næturlangt.

Prófaðu
TEMPUR® vörurnar
í verslun okkar