Tempur® Classic koddarnir

Til í mjúku, miðlungs og stífri áferð - þessir koddar eru í hefðbundna laginu og eru búnir þáttum sem gera þá auðmótanlega svo að þú getur komið þér þægilega fyrir hvort sem þú sefur á bakinu, maganum eða hliðinni.

TEMPUR® Comfort koddinn Original

TEMPUR® Comfort koddinn Original sameinar þrýstings-jafnandi þægindi og stuðning TEMPUR® efnisins í ferhyrnda koddalaginu sem við þekkjum öll. Svo þú upplifir þægindin almennilega mælum við með að þú setjir hann í þitt uppáhalds koddaver og svo geturðu mótað hann akkúrat eins og þú vilt.

Þrýstijafnandi frumubygging sem mótar sig að og aðlagast líkama þínum. Fullkomin þægindi og stuðningur fyrir frábæran svefn.

Tempur® Comfort koddinn Cloud

Fylltur af TEMPUR® Extra Soft™ smápúðum fyrir mjúka áferð, höfuð þitt og háls fá góðan stuðning og koddinn aðlagar sig varlega að lögun þinni.

Klæddur tvíhliða áklæði, þú getur sett Cloud koddann í þitt uppáhalds koddaver enda passar hann í allar venjulegar stæðir á verum. Mótaðu hann svo eftir þínu höfði fyrir sem bestan nætursvefn. Fullkominn fyrir þá sem elska það sem TEMPUR® hefur upp á að bjóða en vilja silkimjúka áferð.  • Þrýstijafnandi frumubygging sem mótar og lagar sig að líkama þínum
  • Fullkomin þægindi og stuðningur
  • Frábær nætursvefn

Traditional Tempur® koddinn

Hefðbundinn ferhyrndur koddi sem þú getur auðveldlega mótað eftir þínu höfði. Fylltur af stífari TEMPUR® smápúðum sem veita þér næturlangan stuðning hvort sem þú sefur á bakinu, maganum eða hliðinni.

Þrýstijafnandi frumubygging sem mótar sig að og aðlagast líkama þínum. Fullkomin þægindi og stuðningur fyrir frábæran svefn.

Af hverju TEMPUR®?

Frá þeirri stundu sem þú leggst niður þar til þú vaknar þá lagar TEMPUR® efnið sig að líkama þínum.

TEMPUR® efnið er þéttur þrýstijafnandi svampur sem lagar sig að lögun líkama þíns, þyngd, og hitastigi fyrir næturlöng þægindi og stuðning.

Sjá meira

Inni í hverri TEMPUR® dýnu

Þróaðar með geimtækni NASA - allar dýnurnar okkar innihalda alvöru TEMPUR® efni sem lagar sig að líkama þínum á meðan þú sefur og veitir óbilandi stuðning næturlangt.

Prófaðu
TEMPUR® vörurnar
í verslun okkar