Dýnuhlífar

Vatnsheldar dýnuhlífar sem anda og halda rúminu þínu hreinu og fínu.

Dýnuhlíf

Sérstaklega þróuð til að halda TEMPUR®dýnum hreinum, þurrum og ferskum - notaðu TEMPUR-FIT™ dýnuhlífina sem aukalag undir uppáhalds rúmfötin þín. Ótrúlega þunn, hleypir í gegnum sig lofti, vatnsheld og rykmauraþolin.

Vatns- og rykmauraþolna TEMPUR-FIT™ dýnuhlífin er ofin úr náttúrulegum trefjum sem bæði hleypa í gegnum sig lofti og eru vatnsheldar. Hlífin, fáanleg í hvítu, er búin snjallhimnu sem kemur í veg fyrir að dýnan blotni og er jafnframt sú þynnsta á markaðnum.

Af hverju TEMPUR®?

Frá þeirri stundu sem þú leggst niður þar til þú vaknar þá lagar TEMPUR® efnið sig að líkama þínum.

TEMPUR® efnið er þéttur þrýstijafnandi svampur sem lagar sig að lögun líkama þíns, þyngd, og hitastigi fyrir næturlöng þægindi og stuðning.

Sjá meira

Inni í hverri TEMPUR® dýnu

Þróaðar með geimtækni NASA - allar dýnurnar okkar innihalda alvöru TEMPUR® efni sem lagar sig að líkama þínum á meðan þú sefur og veitir óbilandi stuðning næturlangt.

Prófaðu
TEMPUR® vörurnar
í verslun okkar