Tempur lök

Tempur lök.

Tempur lak

Vatnshelt og úr efni sem andar, þetta lak heldur rúminu þínu hreinu og fersku. Það er fátt betra en hreint og ilmandi lak!

Það er fátt betra en hreint og ilmandi lak! Framleidd úr hágæða bómul, hin íburðamiklu TEMPUR-FIT™ lök teygjast og krumpast því síður á TEMPUR® dýnunni þinni. Teygjanlegu endar laksins tryggja að það passar einstaklega vel á dýnuna. Í framleiðslu á þessari voru er ekki notaður klór né önnur ertandi efni. Lakið endist gríðarlega lengi og er auðvelt í þvotti, það þarf meðal annars ekki að strauja! Til í tveimur litum.

Af hverju TEMPUR®?

Frá þeirri stundu sem þú leggst niður þar til þú vaknar þá lagar TEMPUR® efnið sig að líkama þínum.

TEMPUR® efnið er þéttur þrýstijafnandi svampur sem lagar sig að lögun líkama þíns, þyngd, og hitastigi fyrir næturlöng þægindi og stuðning.

Sjá meira

Inni í hverri TEMPUR® dýnu

Þróaðar með geimtækni NASA - allar dýnurnar okkar innihalda alvöru TEMPUR® efni sem lagar sig að líkama þínum á meðan þú sefur og veitir óbilandi stuðning næturlangt.

Prófaðu
TEMPUR® vörurnar
í verslun okkar