Tempur ferðadýnur

Dýna sem hentar til svefns á gólfi

Tempur ferðadýna

Fjórar týpur af dýnum sem henta fyrir allar árstíðir

Með samblöndu af áklæði og svampi er ekkert mál að njóta fjögurra mismunandi tegunda þægilegs svefns.

  • Tvíhliða stilling. Settu svampinn ofan á eða undir eftir því hvaða árstíð er. Veldu þægindin eftir ársíðinni.
  • Tveggja laga áklæði. Svöl hlið fyrir heitu mánuðina og hlýtt áklæði fyrir vetur og haust.
  • Auðvelt að leggja dýnuna saman og festa hana með áföstu belti
  • Áklæðið er hægt að fjarlægja og þvo í vél. * Best er að setja hlýja áklæðið í þurrkara.

Af hverju TEMPUR®?

Frá þeirri stundu sem þú leggst niður þar til þú vaknar þá lagar TEMPUR® efnið sig að líkama þínum.

TEMPUR® efnið er þéttur þrýstijafnandi svampur sem lagar sig að lögun líkama þíns, þyngd, og hitastigi fyrir næturlöng þægindi og stuðning.

Sjá meira

Inni í hverri TEMPUR® dýnu

Þróaðar með geimtækni NASA - allar dýnurnar okkar innihalda alvöru TEMPUR® efni sem lagar sig að líkama þínum á meðan þú sefur og veitir óbilandi stuðning næturlangt.

Prófaðu
TEMPUR® vörurnar
í verslun okkar