Tempur® Cloud dýnan

Búin yfirlagi úr TEMPUR® Extra Soft™ efninu, TEMPUR® Cloud dýnan faðmar sig að þér og umlykur en gefur samt stuðninginn sem TEMPUR® efnið er þekkt fyrir. Ofan á það er auðvelt að viðhalda TEMPUR® Cloud dýnunni.

Tempur® Cloud Supreme

Eftir erfiðan dag er nauðsynlegt að ná framúrskarandi nætursvefni til að endurnæra líkama og sál en það er einmitt það sem TEMPUR® Cloud línunni er ætlað að hjálpa þér með. Allar TEMPUR.® Cloud dýnurnar eru búnar TEMPUR® Extra Soft efninu. Í samvinnu við TEMPUR®support efnið er TEMPUR® Cloud línan hönnuð til að umlykja þig með samblandi af mýkt og stuðningi - 21 cm djúp.

Jafnvægi mýktar og stuðnings. TEMPUR® Extra Soft efnið lagar sig að þér og gefur eftir á meðan þétt TEMPUR® lag undir veitir þér næturlangan stuðning. Supreme dýnan er búin áklæði sem auðvelt er að fjarlægja og má þvo við 60 °C .

Tempur® Cloud Elite

Búin ofanálagi úr TEMPUR® Extra Soft™ efninu, TEMPUR® Cloud dýnan faðmar sig að sér og umlykur en hefur samt alla stuðningskosti TEMPUR®

25 cm djúp.

Enn meira TEMPUR® Extra Soft efni með dýpri TEMPUR®stuðningslögum auk þess er hún búin QuickRefresh™ yfirbreiðu sem er auðvelt að fjarlægja og má þvo við 60 °C.

Tempur® Cloud Luxe

Búin ofanálagi úr TEMPUR® Extra Soft™ efninu, TEMPUR® Cloud dýnan faðmar sig að sér og umlykur en hefur samt alla stuðningskosti TEMPUR®. Auk þess er auðvelt að viðhalda TEMPUR® Cloud dýnunum.

30 cm djúp.

Láttu þér líða munúðlega vafin inn í okkar mýkstu og dýpstu dýnu hvers þægindi og stuðningur eru sveipuð QuickRefresh ábreiðunni sem auðvelt er að fjarlægja og má þvo við 60 °C.

Af hverju TEMPUR®?

Frá þeirri stundu sem þú leggst niður þar til þú vaknar þá lagar TEMPUR® efnið sig að líkama þínum.

TEMPUR® efnið er þéttur þrýstijafnandi svampur sem lagar sig að lögun líkama þíns, þyngd, og hitastigi fyrir næturlöng þægindi og stuðning.

Sjá meira

Inni í hverri TEMPUR® dýnu

Þróaðar með geimtækni NASA - allar dýnurnar okkar innihalda alvöru TEMPUR® efni sem lagar sig að líkama þínum á meðan þú sefur og veitir óbilandi stuðning næturlangt.

Prófaðu
TEMPUR® vörurnar
í verslun okkar